mission_icon_transp
Hlutverk

Eurodiaonia eru samtök 52 kirkju og kristilegra samtaka sem sinna félags- og heilbrigðisþjónustu og eru talsmenn félagslegs réttlætis. Saman vinnum við að réttlátu og umbreytandi samfélagslegri þróun í allri Evrópu fyrir alla.

vision_icon_transp
Sýn

Sýn okkar út frá kristinni trú er að hver einstaklingur hafi gildi sitt, virðingu og reisn frá Guði. Í ljósi þess er sýn okkar að tryggja félagslegt réttlæti fyrir alla í samfélögum okkar þar með talin þau viðkvæmustu og jaðarsettu.

praxis_icon_transp
Til styrktar kærleiksþjónustu

Að styrkja framboð kærleiksþjónustunnar svo að sem flestir hafi aðgang að hagkvæmri, góðri og aðgengilegri félags- og heilbrigðisþjónustu.

Advocacy_icon_transp
Félagslegt réttlæti

Berjast fyrir félagslegu réttlæti með því að fjalla um grunnástæður misréttis, fátæktar og einangrunar.

Identity_icon_transp
Auðkenni tengslanetsins

Byggja upp sterkt tengslanet sem hefur skýrt hlutverk.